Iðnaðarryksuga S11 frá Husqvarna

Iðnaðarryksuga S11 frá Husqvarna fyrir ryksugun á bæði ryki og vatni.

Lítil iðnaðarryksuga fyrir kjarnaborvélar og fræsara

Husqvarna S11 er fyrirferðarlítil og einstaklega meðfærileg iðnaðarryksuga sem hægt er að tengja við ýmis rafmagns handverkfæri svo sem kjarnaborvélar og fræsara en er einnig frábær fyrir almenn þrif.

Lítil ryksuga með Hepa síum frá Husqvarna

Iðnaðarryksuga S11 er útbúin HEPA-síum (hepa filter) þrátt fyrir að vera lítil ryksuga og hún býður upp á sjálfvirka síuhreinsun með því að hrista síuna meðan á notkun stendur.

Lítil og létt iðnaðarryksuga sem er auðveld í flutningi

Iðnaðarryksuga S11 er lítil og létt og er því mjög auðveld í flutningi og allri meðhöndlun. Þessi ryksuga er með einstaklega þægilegu burðarhandfangi.

 

Tæknilegar upplýsingar

Iðnaðarryksuga  S11 
Blaut/þurr Blaut og þurr
Fjöldi fasa
Tíðni 50-60 Hz
Loftflæði 270 mbar
Rúmmál 25 l
Stærð LxBxH 440x380x530 mm
Þyngd 16 kg
Vörunúmer 96970466601

 

Iðnaðarryksuga S11 frá Husqvarna

Verð m/VSK: 138.880 kr.

HUSQVARNA

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur

Verð: Öll verð á vefsíðu www.wendel.is eru með VSK. Öll verð eru birt með fyrirvara um gengisbreytingar og innsláttarvillur.