Steypuvíbratorar með bensínmótor frá Lievers

Hágæða steypuvíbratorar

P14B frá Lievers steypuvíbrator með bensínmótor.

Léttir og handhægir steypuvíbratorar til notkunar við plötusteypu, stéttar og sökkla.

Mjög góður og meðfærilegur steypuvíbrator við aðstæður þar sem ekki er hægt að tengja við rafmagn og þar sem ekki er æskilegt að draga rafmagnssnúru á eftir sér.

Hægt er að bera þennan steypuvíbrator á bakinu og búnaður til þess fylgir með.

Frábærir víbratorar.

Í meira en 60 ár eða frá árinu 1954 hefur LIEVERS sérhæft sig í framleiðslu á steypuverkfærum og verið leiðandi á því sviði á alþjóða vísu. Viðskiptavinir geta því treyst múrverkfærum LIEVERS.

 

 

Tæknilegar upplýsingar
Steypuvíbrator
Tegund P14B frá Lievers
Þyngd 10 kg
Sverleiki á haus 45 mm
Lengd á barka 2,5 m

 

Steypuvíbratorar með bensínmótor frá Lievers

LIEVERS

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur