- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Gólfslípun
- Kjarnaborar, sagarblöð og slípivörur
- Vinnuvélar og tæki
- Umferðaröryggi
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Merkisprey
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Víbraréttskeið frá Lievers
Víbraréttskeið, hágæða steypuverkfæri og múrverkfæri frá Lievers.
Þessa Vibraréttskeið er hægt að nota bæði á leiðurum og án leiðara.
Lievers Vibraréttskeið er mjög handhæg og auðveld í notkun. Þessi Vibraréttskeið er með stillanlegum handföngum.
Hægt er að fá þessar réttskeiðar í ýmsum stærðum, allt frá 1,5 metra upp í 6 metra.
Í meira en 60 ár eða frá árinu 1954 hefur LIEVERS framleitt múrverkfæri.
LIEVERS hafa sérhæft sig í framleiðslu á steypuverkfærum og verið leiðandi á því sviði á alþjóða vísu. Viðskiptavinir geta því treyst múrverkærum LIEVERS.
Tæknilegar upplýsingar
Víbraréttskeið | Lievers |
Mótor | Honda GX-31 |
Stærð | 1,5-6 m |
Vörunúmer | 2326000Euro |
Fleiri myndir