Ammann malbikunarstöðvar

Ammann er einn stærsti framleiðandi malbikunarstöðva í heiminum í dag.  Þeir framleiða allt frá færanlegum stöðvum með framleiðslugetu frá 60t til 240t á klukkustund upp í fastar stöðvar með framleiðslugetu frá 80t á klukkustund upp í 450t á klukkustund.

 

 

 

Hér er hægt að fá nánari upplýsingar um malbikunarstöðvar frá Ammann

 

Ammann malbikunarstöðvar

AMMANN

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Myndband

 

Fleiri myndir