Phoenix SPC12E klæðningardreifari, malardreifari

Phoenix SPC12E klæðningardreifari er nýjasta afurðin frá Phoenix sem kom á markað árið 2020.

Klæðningardreifari eða malardreifari til að dreifa möl þegar verið er að leggja klæðningu á malarvegi.

Þessi dreifari er framleiddur samkvæmt nýjustu reglugerðum og útblástursstöðlum.

Phoenix SPC12E klæðningardreifari hefur meiri dreifigetu og getur dreift allt að 4,9 metra breidd þar sem eldri Phoenix dreifarar náðu einungis 4 metra breidd.

 

Tæknilegar upplýsingar

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um klæðningardreifarann.

 

Phoenix SPC12E klæðningardreifari, malardreifari

PHOENIX

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur