Malbikshitakassi KM-4000S

Malbikshitakassi KM-4000S er gaskynntur malbikshitakassi með thermostatstýringu.

Malbikshitakassi KM-4000S tekur 2 tonn.

Þessa malbikshitassa er hægt að nota á ¾ tonna eða stærri vörubíla.

Þessi  malbikshitakassi er með hallandi gólfi og getur haldið malbikinu heitu í allt að 3 daga enda eru þessir malbikshitassar með þrefalda veggi með mjög góðri einangrun.  

Þessi malbikshitakassi er tilvalinn til notkunar þegar gera þarf við malbiksfleti.

 

Tæknilegar upplýsingar
Malbikshitakassi KM-4000S
Stærð 2 tonn
Ummál  62” x 77” x 46.5”
Hitun 105,000 BTU
Eigin þyngd 372 kg
Vörunúmer 90KM4000SXPX m1

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um malbikshitakassa.

 

Malbikshitakassi KM-4000S

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur