RATEMEX

RATEMEX OY er fyrirtæki í Finnlandi sem framleiðir hágæða undirtennur fyrir vörubíla og dráttarvélar. Verksmiðja Ratemex Oy er  í Tolosenmäki, Kitee í Finnlandi þar sem allur búnaður fyrirtækisins er framleiddur. Undirtennur frá Ratemex Oy er frábær snjómokstursbúnaður fyrir Íslenska veturinn. Wendel ehf er umboðsmaður Ratemex Oy á Íslandi.