- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Gólfslípun
- Umferðaröryggi
- Merkisprey
- Vinnuvélar og tæki
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Rannsóknartæki
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Slípiklossar EZ SP til að pólera steypugólf
Verkfærasería EZ SP frá Husqvarna, slípiklossar til að pólera steinsteypt gólf.
EZ SP verkfæraserían inniheldur hágæða gólfslípiklossa sem ætlaðir eru til notkunar á eftir verkfæraseríu EZ SMHXX.
SP slípiklossar er afkastamikil sería gólfslípiklossa fyrir gólfslípun og hentar á allar tegundir steinsteypu.
EZ SP serían er samhæf við EZchange ™ tengikerfið frá Husqvarna. EZchange ™ tengikerfið þýðir að það þarf engar skrúfur né króka til að festa slípiklossana.
EZ SP slípiklossar eru til í mörgum grófleikum svo hægt sé að finna slípiklossa sem henta best hverju sinni.
EZ SP (Super Polishing) slípiklossar eru næsta kynslóð af „SR“ slípiverkfærum þar sem margir þættir hafa verið betrumbættir.
Þessir slípiklossar eru alhliða slípiverkfæri með getu til að ná háu gljástigi. Með EZ SP slípiklossum er hægt að ná háglans fyrr í slípunarferlinu. Þessir slípiklossar eru fáanlegir frá grófleika #40 sem hefur framúrskarandi slípieiginleika.
Hér er hægt að finna festingar fyrir EZ SP slípiklossa.
Husqvarna framleiðir eingöngu hágæða demants slípiverkfæri, sjá yfirlit hér.
Tæknilegar upplýsingar
Tegund slípunar | EZ SP | Litur | Grófleiki | Tengi | Mynd |
Grófslípun | EZ SP3 | Grár | #40 | EZchange | ![]() |
Grófslípun | EZ SP4 | Brúnn | #80 | EZchange | ![]() |
Slípun | EZ SP5 | Svartur | #100/150 | EZchange | ![]() |
Slípun | EZ SP6 | Blár | #200 | EZchange | ![]() |
Slípun | EZ SP7 | Rauður | #400 | EZchange | ![]() |
Fínslípun | EZ SP8 | Hvítur | #800 | EZchange | ![]() |
Fínslípun | EZ SP9 | Gulur | #1500 | EZchange | ![]() |
Fínslípun | EZ SP10 | Grænn | #3000 | EZchange | ![]() |
Skannaðu QR kóðann og náðu í Husqvarna appið
sem hjálpar þér að velja réttu slípiverkfærin.
Fleiri myndir