Festingar fyrir slípiklossa Tool Holder Multi

Tool Holder Multi eru festingar fyrir slípiklossa frá Husqvarna.

Tool Holder Multi festingar er ný tegund festinga sem kom með Husqvarna Orange Evolution eða þegar Husqvarna tók við framleiðslu á gólfslípivélum og slípiverkfærum HTC.

Með Tool Holder Multi festingum er hægt að tengja slípiverkfæri og slípiklossa  hvort heldur sem er með EZchange™ tengingum og Redi Lock® tengingum við hvaða Husqvarna gólfslípivél sem er og engin þörf á öðrum millistykkjum.  

Allar Husqvarna PG gólfslípivélar frá stærð 450 og stærri og gólfslípivél HTC EG 270 verða búnar Tool holder Multi festingum frá miðju ári 2021.

Einfalt og fljótlegt er að vinna með Tool Holder Multi festingar  til að festa slípiklossa á gólfslípivélar frá Husqvarna og óhætt er að segja að snögg klossa skipti sé frábær kostur með EZchange ™ tengikerfinu.

Slípiklossar Husqvarna sem tengjast með EZchange™ tengingum eru m.a. EZ DB,  EZ Prep, EZ SMHXX, EZ SP og EZ T-Rex.

 

Tæknilegar upplýsingar
Festingar Stærð Vörunúmer
Tool Holder Multi 400 9 400mm 96529617001
Tool Holder Multi 280 6 280mm 96529617002
Tool Holder Multi EG270 4 270mm
Tool Holder Multi 270 6 C 270mm
Tool Holder Multi 230 6 C 230mm
Tool holder Multi 180 3 C 180mm 96529617103
Tool Holder Multi 270 6 H 270mm
Tool Holder Multi 230 6 H 230mm
Tool Holder Multi 180 3 H 180mm 96529617203
Tool Holder Multi 230 3 H 230mm 96529617212
Tool Holder Multi 280 6 H 280mm 96529617012

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um festingar fyrir slípiverkfæri.

 

Festingar fyrir slípiklossa Tool Holder Multi

HUSQVARNA

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur