Ryksuga Husqvarna T10000

Ryksuga sem er afkastamikil iðnaðarryksuga frá Husqvarna

Ryksuga T10000 eru öflug 3ja fasa iðnaðarryksuga sem gerð er fyrir afkastamiklar gólfslípivélar með Dual Drive Technology ™ frá Husqvarna.  Auk þess er hægt að tengja þessar ryksugur við önnur verkfæri svo sem steypusagir.

Ryksuga T10000 er iðnaðarryksuga sem hentar einnig fullkomlega með forsugu C5500 frá Husqvarna sem auðvelt er að festa á ryksuguna.

Ryksuga T10000 er iðnaðarryksuga sem er ætluð fyrir krefjandi verkefni. Ryksugan er með öflugan mótor og mikla getu til að soga til sín ryk.

Þessi iðnaðarryksuga getur tekist á við efni sem erfitt er að meðhöndla svo sem steinryk og önnur niðurrifsefni sem verða til við ýmsa vinnu.

Þessar ryksugur eru iðnaðarryksugur með mjög gott síukerfi með mikla söfnunargetu og langan síulíftíma og geta því tekist á við mikið magn af fíngerðu ryki.

Ryksuga T10000 er iðnaðarryksuga sem útbúin er þremur vottuðum HEPA H13 síum sem tryggja hreinan útblástur.

Í ryksugunum eru pokasíur sem veita langan verktíma og auðvelt er að þrífa með Jet Pulse þrýstibúnaði.

Longopac® pokakerfið tryggir einföld og ryklaus pokaskipti.

 

Tæknilegar upplýsingar
Ryksuga T4000
Fasar 3
Volt 400 V
Mótor 11 kW
Loftflæði 900 m³/h
Hámarks sogkraftur 300 mbar
HEPA síur fjöldi 3
Síuflötur - forsía 4,9 m²
Síuflötur - HEPA sía 15,0 m²
Hæð 1.727 mm
Lengd 1.400 mm
Breidd 736 mm
Þyngd  336 kg
Gólfslípivélar PG680RC
PG820RC
Pokar Longopac slöngupokar

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um Husqvarna ryksugur.

 

Ryksuga Husqvarna T10000

HUSQVARNA

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur