Snjóblásari Westa 900FA

Snjóblásari frá Westa tegund 900 FA er öflugur snjóblásari fyrir dráttarvélar með vélarafl frá 120 til 220 hestöfl.

Við notkun snjóblásara 900 FA er hægt að velja á milli þess að beina snjóblæstrinum í gegnum túðu eða beina snjóblæstrinum beint út úr kasthjólshúsinu til hægri eða vinstri.

Þessi snjóblásari er með vökvastýrðan snúning á túðu.  Vökvastýrt spjald á túðu er valmöguleiki.

Snjóblásari 900 FA er með vinnslubreidd 2.600 mm og með þvermál snigils 900 mm.

Snjóblásari 900 FA er öflugur snjóblásari sem tilvalinn er fyrir snjómokstur á Íslandi þar sem hann hentar vel fyrir íslenskar aðstæður.

Þessi snjóblásari frá Westa er frábær snjóblásari fyrir íslenskar aðstæður.

Westa snjóblásarar – Þýsk gæði.

 

Tæknilegar upplýsingar
Snjóblásari Westa 900FA
Aflþörf 120 - 220 hö
Vinnslubreidd 2.600 mm
Þvermál snigils 900 mm
Þyngd  1600 - 1950 kg

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um Westa snjóblásara.

 

Snjóblásari Westa 900FA

WESTA

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur