Steypukústur 54“ fyrir flotbretti

Steypukústur 54“ fyrir flotbretti frá Kraft Tool

54" steypukústur úr léttu áli (Weigh-Lite®) með festingum fyrir tenginu við flotbretti.

Þessi 54" steypukústur er ætlaður til að búa til kústáferð á nýlagt steypt yfirborð.

Steypukústur með mjúkum bursta og einn af léttustu steypukústunum sem völ er á. Kústurinn er nógu léttur svo hægt sé að nota hann áður en yfirborðið er orðið þurrt.

Þessi steypukústur er með  0,015" þykkum bursta með 3 ⅛" löng pólýtrefja hár sem gefa mjúka áferð á steypu.

Til þess að tengja þennan steypukúst við flotbretti þarf að kaupa tengistykki 63CC181.

 

Tæknilegar upplýsingar
Steypukústur Fyrir flotbretti
Breidd 54"
Vörunúmer 63CC182

 

Steypukústur 54“ fyrir flotbretti

KRAFT TOOL

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur