- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Gólfslípun
- Umferðaröryggi
- Merkisprey
- Vinnuvélar og tæki
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Rannsóknartæki
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Glattari 36"
36 tommu glattari frá Kraft Tool.
Þessi glattari er með hágæða bláu stálblað, Blue Steel Fresno, sem er 90 cm að lengd og 12,5 cm að breidd. Þetta er sterkt en sveigjanlegt stálblað til að fullkomna verkið.
Þessa glattara frá Kraft Tool er frábært að nota þegar slétta þarf yfirborð steypu við gangstéttagerð ofl.
Glattarinn er með ferkantaðri stálfestingu fyrir miðju 36" blaðinu sem hjálpar til við að halda glattaranum flötum.
Þessi glattari er með rúnuðum hornum.
Glattarar frá Kraft Tool eru hágæða múrverkfæri og framleiddir í Bandaríkjunum.
Álskaft með skrúfgangi sem hentar fyrir þennan glattara má finna hér.
Hægt er að fá steypuskera sem hentar með glattara 36" sjá hér.
Tæknilegar upplýsingar
Glattari 36" | Rúnaður |
Lengd blaðs | 90 cm (36") |
Breidd blaðs | 12,5 cm (5") |
Þykkt á blaði | 0,0875 cm (0.035") |
Horn á blaði | Rúnuð |
Tegund blaðs | Blue Steel Fresno |
Vörunúmer | 63CC822B |