Tengistykki fyrir flotbretti og steypukúst

Tengistykki frá Kraft Tool

Þetta tengistykkir er m.a. ætlað til að tengja steypukúst við flotbretti.

Frábært tengistykki sem gerir aðilum kleift að kára yfirferð yfir steypt gólf með tveim verkfærum í einu þ.e. fljota og kústa, í einni og sömu umferðinni.

Þetta tengistykki passar t.d. með steypukústi 63CC182.

Til að ná sem bestum árangri er æskilegt að velja steypukúst sem er aðeins breiðari en flotbrettið sem notað er.

 

Tæknilegar upplýsingar
Tengistykki
Fyrir hvað Flotbretti og steypukúst
Vörunúmer 63CC181

 

Tengistykki fyrir flotbretti og steypukúst

KRAFT TOOL

 

 

Tengdar vörur