Malbikunarhrífa úr stáli

Malbikunarhrífa úr stáli frá Kraft Tool.

Einstök malbikunarhrífa sem hönnuð er sérstaklega til að þola þann mikla hita sem kemur af malbikinu þegar verið er að malbika. Stálbygging hrífunnar er hönnuð fyrir mikla og þunga notkun í malbiki.

Hrífuhausinn á þessari malbikunarhrífu er sterkur stálhaus sem er 16" eða 40cm breiður með 14 x 3¼" tennur.

Þessi malbikunarhrífa er með 78“ eða 198cm langt skaft sem skiptist í 18“ stálskaft við hrífuhausinn og 60“ sterkt viðarhandfang sem tekur svo við.

 

Tæknilegar upplýsingar
Malbikunarhrífa 
Breidd á hrífuhaus 40 cm, 16"
Heildarlengd skafts  198 cm
Vörunúmer 63gg870

 

Malbikunarhrífa úr stáli

KRAFT TOOL

 

 

Tengdar vörur