- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Gólfslípun
- Kjarnaborar, sagarblöð og slípivörur
- Vinnuvélar og tæki
- Umferðaröryggi
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Merkisprey
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Malbikunarhrífa 60cm með bláu álskafti
Malbikunarhrífa 60 cm frá Kraft Tool
Þessi malbikunarhrífa er með 24" eða 60 cm breiðum Extru-Lite™ haus úr magnesíum sem er 30% léttari en haus úr áli. Malbikunarhrífan er svo með létt og sterkt skærblátt álskaft sem auðvelt er að koma auga á á vinnustaðnum.
Þetta er létt en mjög öflug malbikunarhrífa sem er ætluð til notkunar við malbikunarframkvæmdir.
Þessi malbikunarhrífa er með tennt blað á annarri brún og slétt á hinni.
Á malbikunarhrífunni eru spelkur sem ná frá endum blaðsins upp á skaftið sem ætluð eru til að veita aukinn stuðning við flutning og rökun á malbiki, möl og öðrum efnum.
Álskaftið er „Anodized“ og mun því ekki gera hendur svartar af oxun.
Hágæða malbikunarverkfæri frá Kraft Tool.
Tæknilegar upplýsingar
Malbikunarhrífa | 60 cm /24" |
Breidd á blaði | 60 cm |
Lengd á skafti | 210 cm |
Tegund skafts | Blátt álskaft |
Vörunúmer | 63GG624 |
Fleiri myndir