Malbikunarhrífa 60cm úr magnesíum og áli

Malbikunarhrífa 60 cm eða 24" frá Kraft Tool.

Létt en öflug malbikunarhrífa úr magnesíum og áli.

Þetta er malbikunarhrífa sem ætluð er til notkunar við malbikunarframkvæmdir.

Þessi malbikunarhrífa er með haus úr Genuine Extru-Lite™ magnesíum fyrir langlífi og styrk og er 30% léttari en ál. Hausinn er með tennt blað á annarri brún og slétt á hinni. Tannhliðin rífur í gegnum efni þegar það er fært til og slétta hliðin er síðan notuð til að klára yfirferð.

Þessi 60 cm malbikunarhrífa er með álskaft.

Öflug hágæða malbikunarverkfæri frá Kraft Tool.

 

Tæknilegar upplýsingar
Malbikunarhrífa 60 cm / 24"
Breidd blaðs 60 cm
Lengd skeftis 210 cm
Efni í haus Magnesíum
Efni í skafti Álskaft
Vörunúmer 63GG824

 

Malbikunarhrífa 60cm úr magnesíum og áli

KRAFT TOOL

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur