- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Gólfslípun
- Umferðaröryggi
- Merkisprey
- Vinnuvélar og tæki
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Rannsóknartæki
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Hjólbörur með bensín mótor GS-800
Twinca hjólbörur með bensín mótor eru hentugar m.a. fyrir verktaka, bændur, kirkjugarða og sveitarfélög. Þessar hjólbörur eru með einstakan stýrisbúnað og eru því auðveldar í notkun.
Twinca GS-800 mótor hjólbörur eru með burðargetu allt að 800 kg og létta því verkin til muna.
Í Twinca hjólbörur er leitast við að velja eingöngu gæðaíhluti en einnig er notað hágæða stál til að tryggja slitþol og léttleika. Hver einasta vél er gæðaprófuð fyrir afhendingu.
Mótorinn sem notaður er í allar bensín hjólbörur frá Twinca er Kohler Command, 270, 7.0 hestöfl.
Mótor hjólbörur frá Twinca standa fyrir gæði og stöðugleika.
Þessar bensín hjólbörur eru ýmist kallaðar vélbörur, vélhjólbörur eða mótor hjólbörur.
Tæknilegar upplýsingar
Hjólbörur með bensín mótor | GS-800 |
Hljóðstyrkur | 97 dB |
Hraði | 0-6 K/h |
Glussatankur | 13,5 lítrar |
Bensíntankur | 3,6 lítrar |
Rúmtak | 385 lítrar |
Burðargeta | 800 Kg |
Þyngd | 413 kg |
Hæð | 1130 mm |
Lengd | 2340 mm |
Breidd | 880 mm |
Lyftigeta | 1730/3040 mm |
Sturtuhæð | 650/1250 mm |