Rafdrifnar hjólbörur E-500/E-500 slim

Rafdrifnar hjólbörur E-500/E500 slim frá Twinca eru litlar rafmagnshjólbörur sem henta vel við þröngar aðstæður.  Þessar rafdrifnu hjólbörur eru þróaðar með áherslu á nýstárlega hönnun og sjálfbærni með allt að 500 kg burðargetu.

Í rafdrifnar hjólbörur frá Twinca eru eingöngu notaðar hágæða rafhlöður með langan þjónustutíma (800 til 1000 hleðslur) til að lágmarka rekstrar- og viðhaldskostnað. AC stýri tryggir hámarks tog og hraða, jafnvel við litla rafhlöðuspennu.

Twinca rafmagnshjólbörur koma með uppblásnum breiðum hjólum sem valda ekki skemmdum á viðkvæmu yfirborði eins og grasi.

Twinca rafdrifnar hjólbörur menga ekki og við hönnunina er leitast við að draga úr áhrifum á umhverfi og heilsu.

Frábærar mótor hjólbörur með hljóðlausum akstri.

Þessar rafdrifnu hjólbörur eru  ýmist kallaðar rafbörur, rafhjólbörur, vélbörur, vélhjólbörur, rafmagnshjólbörur, mótor hjólbörur eða rafknúnar hjólbörur.

 

Tæknilegar upplýsingar
Rafdrifnar hjólbörur  E-500/E-500 slim
Hraði 0-6 km/klst
Rafhlaða 2x12V/80Ah
Hleðslutími 5 klst
Rúmtak 200 lítrar
Burðargeta Allt að 500 kg
Lyftihæð 1900 mm
Sturtuhæð 490 mm
Þyngd 273 kg
Hæð 1140/950 mm
Lengd 2050 mm
Breidd 800/750 mm

 

Rafdrifnar hjólbörur E-500/E-500 slim

TWINCA

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur