Rafdrifnar hjólbörur E-800

Rafdrifnar hjólbörur E-800 frá Twinka eru þróaðar með áherslu á nýstárlega hönnun og sjálfbærni með allt að 800 kg burðargetu.

Í Twinka rafmagnshjólbörur eru eingöngu notaðar hágæða rafhlöður með langan þjónustutíma (800 til 1000 hleðslur) til að lágmarka rekstrar- og viðhaldskostnað.

Þetta eru rafdrifnar hjólbörur með AC stýri sem tryggir hámarks tog og hraða, jafnvel við litla rafhlöðuspennu.

Rafdrifnar hjólbörur Twinka menga ekki og við hönnunina er leitast við að draga úr áhrifum á umhverfi og heilsu.

Mótor hjólbörur með hljóðlausan akstur.

Þessar rafdrifnu hjólbörur eru  ýmist kallaðar rafbörur, rafhjólbörur, vélbörur, vélhjólbörur, rafmagnshjólbörur, mótor hjólbörur eða rafknúnar hjólbörur.

 

Tæknilegar upplýsingar
Hraði0-6 km/klst
Rafhlaða2x12V/110Ah
Hleðslutími6 klst
Rúmtak280 lítrar
BurðargetaAllt að 800 kg
Lyftihæð2000 mm
Sturtuhæð500 mm
Þyngd370 kg
Hæð1120/920 mm
Lengd2200 mm
Breidd870 mm

 

Rafdrifnar hjólbörur E-800

Verð m/VSK: 1.751.981 kr.

TWINKA

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur
Rafdrifnar hjólbörur E-500/E-500 slim

Rafdrifnar hjólbörur E-500/E-500 slim

Verð m/VSK: 1.569.096 kr.

Rafdrifnar hjólbörur ES-800

Rafdrifnar hjólbörur ES-800

Verð m/VSK: 2.149.556 kr.

Hjólbörur með bensín mótor GS-800

Hjólbörur með bensín mótor GS-800

Verð m/VSK: 1.916.312 kr.

Hjólbörur með bensín mótor G-800

Hjólbörur með bensín mótor G-800

Verð m/VSK: 1.569.096 kr.

Verð: Öll verð á vefsíðu www.wendel.is eru með VSK. Öll verð eru birt með fyrirvara um gengisbreytingar og innsláttarvillur.