Hjólbörur með bensín mótor G-800

G800 hjólbörur með bensín mótor frá Twinca.  Þessar hjólbörur hafa allt að 800 kg burðargetu og eru 999 mm á hæð og hafa því þægilega hleðsluhæð.

Twinca hjólbörur með bensín mótor eru hentugar m.a. fyrir verktaka, bændur, kirkjugarða og sveitarfélög. Þetta eru hjólbörur með einstakan stýrisbúnað og eru því auðveldar í notkun.

Í Twinca mótor hjólbörur er leitast við að velja eingöngu gæðaíhluti en einnig er notað hágæða stál til að tryggja slitþol og léttleika.  Hver einasta vél er gæðaprófuð fyrir afhendingu.

Mótorinn sem notaður er í öllum bensín hjólbörum frá Twinca er Kohler Command, 270, 7.0 hestöfl.

Twinca hjólbörur standa fyrir gæði og stöðugleika.

Þessar bensín hjólbörur eru  ýmist kallaðar vélbörur, vélhjólbörur eða mótor hjólbörur.

 

Tæknilegar upplýsingar
Hjólbörur með bensín mótor  G-800
Hljóðstyrkur 97 dB
Hraði 0-6 K/h
Glussatankur 13,5 lítrar
Bensíntankur 3,6 lítlar
Rúmtak 400 lítrar
Burðargeta 800 Kg
Þyngd 370 Kg
Hæð 1070 mm
Lengd 2270mm
Breidd 920 mm
Lyftigeta 1900 mm

 

Hjólbörur með bensín mótor G-800

TWINCA

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur Myndband

 

 

Tengdar vörur