Háþrýstidæla HD30

Háþrýstidæla HD030 (holræsadæla) frá Rioned er mjög góð til að hreinsa lítil niðurföll og fráveitur allt að 200 mm.

Kraftmikill holræsadæla sem getur tengst beint við vatnsveitu og þarf því ekki sérstakan vatnsgeymi.

Dælan er með stútum og háþrýstingsbyssu með lansi.

 

Tæknilegar upplýsingar
Frárennsli 40 - 200 mm
Bensín mótor Honda, 8 KW

Við erum með fjölbreytt úrval af háþrýstidælum frá Rioned til að hreinsa og opna fyrir fráveitur og tæma fljótt og vel.  Í búnaðinn eru notaðir hágæða íhluti og með nýjustu tækni er hægt að tryggja lægri rekstrarkostnað og langlífi búnaðar.  Hver einasta vél er prófuð og vottuð áður en hún er afhent viðskiptavinum. Þúsundir fyrirtækja um heim allan nota daglega búnað frá Rioned.

 

Háþrýstidæla HD30

RIONED

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur

 

 

Tengdar vörur