- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Kjarnaborar, sagarblöð og slípivörur
- Gólfslípun
- Vinnuvélar og tæki
- Umferðaröryggi
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Merkisprey
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Glattari 20" x 5" kantaður
Kantaður glattari 20" x 5" frá Kraft Tool.
Glattari 20" x 5" er úr bláu fjaðrastáli sem þýðir að hann er sterkur og sveigjanlegur.
Þessi tiltekni glattari er með mjúku ProForm® griphandfangi sem er appelsínugult að lit. Kraft Tool er með einkaleyfi fyrir Pro Form handföng.
Þetta handfang gefur þægilegt grip, jafnvel þegar það er blautt. Skær-appelsínugula handfangið hjálpar til að það er auðvelt að koma auga glattarann á á vinnustaðnum.
Þessi glattari eru kantaður í báða enda.
Þessi gæða handverkfæri frá Kraft Tool eru framleidd í Bandaríkjunum.
Tæknilegar upplýsingar
Glattari 20" | Kantaður |
Stærð á blaði | 20" x 4" |
Tegund blaðs | Blátt fjaðrastál |
Horn á blaði | Kantaður í báða enda |
Handfang | Appelsínugult ProForm® |
Vörunúmer | 63CF734BPF |
Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um múrverkfæri.