Glattari 20" x 5" rún/kant

Glattari 20" x 5" frá Kraft Tool.

Glattari úr carbon stáli.

Þessi glattari er með appelsínugulu ProForm® mjúku griphandfangi, sem gefur þægilegt grip, jafnvel þegar það er blautt. Auðvelt er að koma auga á skær-appelsínugula handfangið á vinnustaðnum.  Þess má geta að Kraft Tool er með einkaleyfi fyrir Pro Form handföng.

Þessi glattari er með rúnuð horn að framan en er kantaður að aftan.

Þessir glattarar eru hágæða múrverkfæri frá Kraft Tools sem framleidd eru í Bandaríkjunum.

 

Tæknilegar upplýsingar
Glattari 20" 20" x 5"
Stærð á blaði 20" x 5"
Tegund blaðs Carbon stál
Horn á blaði Rúnuð að framan, kantaður að aftan
Handfang Appelsínugult ProForm®
Vörunúmer 63CF288PF

 

Glattari 20" x 5"  rún/kant

KRAFT TOOL

 

 

Tengdar vörur