Víbraréttskeið frá Lievers

Víbraréttskeiðar frá Lievers sem hægt er að nota bæði á leiðurum og án leiðara.

Þessi víbraréttskeið er mjög handhæg og auðveld í notkun og með stillanlegum handföngum.

Hægt er að fá réttskeiðar í ýmsum stærðum frá 1,5 metra upp í 6 metra.

Mótor: Honda GX-31

Vörunúmer: 2326000Euro

Í meira en 60 ár eða frá árinu 1954 hefur LIEVERS framleitt múrverkfæri.

LIEVERS hafa sérhæft sig í framleiðslu á steypuverkfærum og verið leiðandi á því sviði á alþjóða vísu. Viðskiptavinir geta því treyst múrverkærum LIEVERS.

 

Víbraréttskeið frá Lievers

LIEVERS

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur