Steypuvíbratorar með rafhlöðu frá Lievers

Hágæða steypuvíbratorar.

Steypuvíbrator P18Li frá Lievers með rafhlöðu til notkunar þar sem tryggja þarf hámarksafköst og fullkomna þjöppun.

P18Li er léttir og handhægir steypuvíbratorar til notkunar við meðalstór verkefni t.d. við plötusteypu, stéttar og sökkla

Þessi steypuvíbrator er mjög meðfærilegur og hentar vel við aðstæður þar sem ekki er hægt að tengja við rafmagn og þar sem ekki er æskilegt að draga rafmagnssnúru á eftir sér.

Frábærir víbratorar.

Í meira en 60 ár eða frá árinu 1954 hefur LIEVERS sérhæft sig í framleiðslu á steypuverkfærum og verið leiðandi á því sviði á alþjóða vísu. Viðskiptavinir geta því treyst Múrverkfærum LIEVERS.

 

Tæknilegar upplýsingar
Steypuvíbrator
Hámarksafköst  450W
Rafhlaða 18V liþíum, 2 rafhlöður (afkastageta 5.0Ah)
Hleðsla rafhlöðu 75 mínútur
Þyngd án rafhlöðu 1.550 gr.
Þyngd með rafhlöðu 2.250 gr.
Lengd á barka 1,0 m eða 1,5 m
Sverleiki 28mm, 38mm og 45mm

 

 

Steypuvíbratorar með rafhlöðu frá Lievers

LIEVERS

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur Myndband

 

 

Tengdar vörur