Sprautukanna, Hopper Gun

Sprautukanna eða svokölluð Standard Texture Gun & Hopper frá Kraft Tool.

Þessi sprautukanna er tilvalin til að sprauta gipsi, spartli eða öðru efni á veggi og loft til að ná ákveðinni áferð á yfirborðið.

Kannan á sprautukönnunni tekur 6,5 lítra af efni.

Málmhandfang efst á könnunni gerir það að verkum að auðvelt er að stjórna sprautukönnunni á meðan sprautað er eða þegar kannan er borin um á vinnustað.

Þessi sprautukanna hentar hvort heldur sem er til að sprauta á veggi eða loft.

Með hærra loftstreymi frá þjöppunni sem notuð er skapast fínni áferð. Þegar loftsteymið er minnkað verður áferðin grófari eða meira skvettandi áhrif.  Mælum með að prófa sig áfram til að finna þá stillingu sem kjörin er fyrir hvert verkefni fyrir sig.

Notist með 6,25 cfm, 20-25 psi þjöppu.

Notkunarhandbók og varahlutalisti fylgja með.

 

Tæknilegar upplýsingar
Sprautukanna
Magn efnis 6,5 lítrar
Vörunúmer 63pc501

 

Sprautukanna, Hopper Gun

KRAFT TOOL

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur