Rúllusladdari 36"

Rúllusladdari 36“ (Roller Tamp) frá Kraft Tool.

Tvöfaldur 36" rúllusladdari með 5“ þvermál til að jafna yfirborð steypu. Rúllurnar tvær á sladdaranum þrýsta á steypuna til að koma loftinu úr steypunni og ná slammanum upp á yfirborðið.

Með notkun á þessum rúllusladdara er fljótlegra en notkun á hefðbundnum sladdara.

Hægt er að skipta um rúllur til að lengja endingartíma þessa rúllusladdara.

Rúllusladdari frá Kraft Tool er  hágæða sladdari, framleiddur í Bandaríkjunum.

 

Tæknilegar upplýsingar
Rúllusladdari 36"
Fjöldi af rúllum 2
Lengd á rúllum 36"
Þvermál rúllu 5"
Vörunúmer 63cc952b

 

Rúllusladdari 36"

KRAFT TOOL

Upplýsingar framleiðanda

Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur