- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Gólfslípun
- Umferðaröryggi
- Merkisprey
- Vinnuvélar og tæki
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Rifsteinn 6x3x1 með handfangi
Rifsteinn 6x3x1 með handfangi frá Kraft Tool
Rifsteinn eða múrsteinn sem er 1“ þykkur 20 grit.
Þessi rifsteinn er með plasthandfangi.
Rifsteinn er vinsælt verkfæri til að búa til sléttan fagmannlegan frágang á blokkveggi, blautum flísum og steypu.
Rifsteinn er jafnframt notaður til að undirbúa og nota fyrir skrautsteypu.
Rifsteinar frá Kraft Tool eru framleiddir í Bandaríkjunum.
Tæknilegar upplýsingar
Rifsteinn | Með handfangi |
Stærð | 6"x3"x1" |
Efni | Silicon Carbide |
Grit | 20 grit |
Vörunúmer | 63cf283 |