- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Gólfslípun
- Umferðaröryggi
- Merkisprey
- Vinnuvélar og tæki
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Rásameitill með SDS-max tengi frá Solida
Rásameitill fyrir rafmagnsbrotvélar (Variable channel chisel with glides)
Rásameitill með SDS-max tengi
Þessi rásameitill er meitill til að taka rásir fyrir vatnslagnir og raflagnir í kalkstein, múrstein og vikurstein. Einnig til að fleyga úr eða taka grópir fyrir tengikassa og rafmagnsinnstungur í veggjum án þess að skipta um verkfæri.
Hönnun meitilsins leyfir mismunandi rásdýpt.
Þessi meitill er ætlaður til vinnslu á kalksteini, múrsteini og virki með eða án gips, við nýbyggingar og endurbætur.
Vörunúmer: 90SOLID4176228038
Solida framleiðir hágæða verkfæri fyrir ýmsar gerðir rafmagnsbrotvéla. Úrval þessara verkfæra er fjölbreytt og þessi frábæru verkfæri hjálpa til við að framkvæma verkefni á áhrifaríkan hátt og spara þannig tíma og peninga.
Tæknilegar upplýsingar
Rásmeitill | |
Breidd | 35 mm |
Lengd | 380 mm |
Þyngd | 0,9 kg |
Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um rásmeitla fyrir brotverkfæri.
Fleiri myndir