- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Gólfslípun
- Umferðaröryggi
- Merkisprey
- Vinnuvélar og tæki
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Rannsóknartæki
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Dúkaskafa með SDS-max tengi frá Solida
Dúkaskafa fyrir rafmagnsbrotvélar (Floor scraper) frá Solida
Dúkaskafa með SDS-max tengi
Þessi dúkaskafa frá Solida er með extra breitt og sveigjanlegt sköfublað.
Þessi dúkaskafa er fullkomið verkfæri til að fjarlægja lím, húðun, gólfteppi, PVC, línóleum, vínyl, kork sem og flísar eða teppi í stórum stíl.
Hægt er að skipta um blað á dúkasköfunni.
Vörunúmer: 90SOLID4176740063
Solida framleiðir hágæða verkfæri fyrir ýmsar gerðir rafmagnsbrotvéla. Úrval þessara verkfæra er fjölbreytt og þessi frábæru verkfæri hjálpa til við að framkvæma verkefni á áhrifaríkan hátt og spara þannig tíma og peninga.
Tæknilegar upplýsingar
Dúkaskafa | |
Breidd | 152 mm |
Lengd | 635 mm |
Þyngd | 2,23 kg |
Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um dúkasköfur fyrir brotverkfæri.