Múrgreiða 14 tommur

Múrgreiða 14 tommur frá Kraft Tool í Bandaríkjunum.

Múrgreiða fyrir múrara til að mynda bindingu á vegg

Múrgreiða sem ætluð er til að til að klóra yfirborð á vegg til að mynda bindingu fyrir aðra umferð.

Múrgreiða með 27 sveigjanlegum tindum fyrir rétta áferð

Múrgreiða með 27 sveigjanlegum 3 tommu löngum tindum sem eru ⅛ tommu breiðir og staðsettir með ½ tommu millibili en allt þetta er gert til að fá rétta áferð.

Múrgreiður með rauðu 5 tommu löngu handfangi

Þessar múrgreiður eru með 5 tommu löngu handfang sem málað er rautt til að lengja endingu en einnig er þá auðvelt að koma auga á múrgreiðurnar á vinnustaðnum.

 

Tæknilegar upplýsingar
Múrgreiða
Breidd 14" / 35cm
Fjöldi tinda á greiðu 27
Leng á skafti 5" / 12cm
Vörunúmer 63pl214

 

Múrgreiða 14 tommur

KRAFT TOOL

 

 

Tengdar vörur