Ljósaör, LP8/S

Ljósaör, LP8/S  frá Nissen.  Þýsk öryggisljós í hæsta gæðaflokki með sjálfvirkri styrkleikastillingu.

Framleidd samkvæmt Evrópu reglugerð EN 12352.

 

Tæknilegar upplýsingar

Díóðu blikkljós samkvæmt staðli L8/S.

Byggt á álgrind.

Hægt að festa á ýmsa vegu.

Sjálfvirk styrkleika stilling.

Hægt að festa á prófíl eða sérstakan snúningslið.

Tengist við 12 eða 24 volt.

 

Ljósaör, LP8/S

NISSEN

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur

 

 

Tengdar vörur