Keilustangir

Keilustangir eru notaðar til að afmarka svæði svo sem á vinnustöðum eða annars staðar þar sem þörf er á afmörkun svæða.

Stangirnar eru útdraganlegar með augum á endunum til að festa á öryggiskeilur.

Hver keilustöng er 2,2 metrar að lengd.

 

Keilustangir

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur