Kantari 6"x3" 1/4"R ryðfrítt stál

Kantari 6 x 3 tommu og ¼ tommu Radius úr ryðfríu stáli frá Kraft Tool.

Kantari til að rúna kanta á gangstéttum og tröppum

Kantari Blue Steel Edger eða rúnjárn frá Kraft Tool er ætlaður til að rúna kanta á gangstéttum og tröppum.

Kantari með stálblað og appelsínugult ProForm handfang

Kantarinn sem er með appelsínugulu ProForm handfangi er með 6 tommu langt stál blað sem hreyfist mjúklega meðfram brúnum á steyptum gangstéttum og tröppum.

Kantari með enda sem sveigjast upp til að auðvelda vinnuna

Þessi kantari skapar ¼ tommu radíus. Báðir endar á blaði kantarans sveigjast upp svo auðveldlega megi renna þessum kantara fram og til baka yfir yfirborðið.

Kantari með 3ja tommu breitt blað fyrir fullkomna þekju

Kantari með 3ja tommu breitt blað sem veitir fullkomna þekju á gangstéttum, tröppum og öðrum litlum verkefnum.

 

Tæknilegar upplýsingar
Kantari Stainless Steel Edger
Lengd á blaði 6"
Breidd á blaði 3"
Efni blaðs Ryðfrítt stáll
Radíus 1/4"
Vörunúmer 63CF141PF

 

Kantari 6"x3" 1/4"R ryðfrítt stál

KRAFT TOOL

 

 

Tengdar vörur