- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Kjarnaborar, sagarblöð og slípivörur
- Gólfslípun
- Vinnuvélar og tæki
- Umferðaröryggi
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Merkisprey
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Ammann APF 10/33 jarðvegsþjappa
Jarðvegsþjappa APF 10/33 er léttasta og minnsta jarðvegsþjappan í þjöppu úrvali Ammann eða einungis 54 kg.
Lítil jarðvegsþjappa fyrir minni vinnusvæði
APF 10/33 jarðvegsþjappan er lítil og handhæg og hentar vel fyrir lítil vinnusvæði og afmörkuð svæði. Hún nýtist einstaklega vel þar sem erfitt er að koma stærri jarðvegsþjöppum að.
Þjappa með öfluga bensínvél
Þessi þjappa hefur mjög góða titringsvörn sem lágmarkar titring í handföngum þjöppunnar og gefur þannig þægilegt vinnuviðmót. Hún er með öfluga og áreiðanlega bensínvél.
Þjappa með vatnstanki fyrir þjöppun á malbiki
Hægt er að fá vatnstank sbr. mynd sem nýtist við þjöppun á malbiki. Þó lítil sé gefur þessi þjappa öfluga þjöppun miðað við þyngd.
Jarðvegsþjappa sem auðvelt er að flytja á milli staða
Auðvelt er að færa þjöppuna á milli vinnustaða. Þegar vinnu með jarðvegsþjöppunni er lokið ætti að vera hægt að skutla þessari litlu og nettu þjöppu í skott á fólksbíl.
Tæknilegar upplýsingar
Jarðvegsþjappa | APF 10/33 |
Þyngd | 54 Kg |
Þjöppunarkraftur | 10,5 kN |
Vél | Honda GX 120, 2,9 kw |
Lengd plötu | 497 mm |
Breidd plötu | 330 mm |
Vörunúmer | 500000010H33APF |
Fleiri myndir