Ammann APF 10/33 jarðvegsþjappa

APF 10/33 frábær jarðvegsþjappa og malbiksþjappa frá Ammann

Ammann jarðvegsþjöppur eru framleiddar undir ströngu gæðaeftirliti og hannaðar til að gefa öfluga þjöppun miðað við þyngd.

Þessi jarðvegsþjappa hefur mjög góða titringsvörn sem lágmarkar titring í handföngum þjöppunnar og gefur þannig þægilegt vinnuviðmót.

Jarðvegsþjappa APF 10/33 er lítil og handhæg jarðvegsþjappa og malbiksþjappa sem nýtist vel þar sem erfitt er að koma stærri jarðvegsþjöppum að.

Hægt er að fá vatnstank sbr. mynd, sem nýtist við þjöppun á malbiki.

 

Tæknilegar upplýsingar
Jarðvegsþjappa APF 10/33
Þyngd 54 Kg
Þjöppunarkraftur  10,5 kN
Vél Honda GX 120, 2,9 kw
Lengd plötu 497 mm
Breidd plötu 330 mm
Vörunúmer 500000010H33APF

 

Ammann APF 10/33 jarðvegsþjappa

AMMANN

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur