Sandfúgunarvél Mini 2.0

Sandfúgunarvél frá Optimas

Sandfúgunarvél Mini 2.0 er einkar hentug þegar sanda þarf stéttar, bílaplön eða aðra fleti eftir hellulögn.

Þessi sandfúgunarvél er notuð til að sópa pússningarsandi yfir hellulögn eða steinalögn þannig að fúgurnar milli steinanna fyllist. Hægt er að tengja vatn inná þessa sandfúgunarvél til að þétta lögnina enn betur.

Optimas framleiðir frábær helluverkfæri.

 

Tæknilegar upplýsingar
Sandfúgunarvél Mini 2.0
Vinnslubreidd 1,07 m
Þyngd 68 kg
Vél Honda GXV160 H2 (4.0 kw at 3600 U/min)
Vörunúmer 5853578

 

Sandfúgunarvél Mini 2.0

OPTIMAS

Upplýsingar framleiðanda

Bæklingur Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur