Adamas VZ-4 malbikssög og steinsög

Frábær steinsög og malbikssög VZ-4 frá Adamas.

Malbikssög með bensínmótor fyrir sögun á malbiki og steypu

Adamas VZ-4 malbikssög og steinsög er með bensínmótor. Þetta er alhliða steinsög fyrir sögun á malbiki og steypu.

Steypusög og malbikssög með færanlegan vatnstank

Steinsög VZ-4 er bæði steypusög og malbikssög. Hún er með færanlegan vatnstank og hægt er að ákveða skurðdýpt.

Malbikssög með sérstakri loftsíu til verndunar á útblæstri

Malbikssög og steypusög VZ-4 er með fjórgengis Honda bensínvél með sérstakri loftsíu til verndunar á útblæstri.

Malbikssög með sérstöku handfangi með stillingum

Malbikssög og steinsög VZ-4 er með sérstöku handfangi sem er með hæðarstillingu og dýptarstillingu sem hægt er að læsa.

Demantssagarblöð fyrir malbikssög VZ-4

Hjá okkur má finna úrval af demantssagarblöðum fyrir stein og malbik sem henta fyrir þessa malbikssög og steypusög auk demantssagarblaða fyrir fleiri sagir.

 

Tæknilegar upplýsingar
Malbikssög og steinsög Adamas VZ-4 
Hámark þvermál blaðs  500/520 mm
Hámarks skurðardýpt  190 (200) mm
Þyngd  110 kg
Vörunúmer 46000490401001

 

Adamas VZ-4 malbikssög og steinsög

ADAMAS

Upplýsingar framleiðanda

Bæklingur

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur