WASP málmleitartæki

Málmleitartæki WASP Metal Detector

Málmleitartæki eru upplögð til að finna niðurföll og brunnlok þegar þau eru horfin undir snjó og ís eða við aðrar aðstæður þar sem þau eru ekki sjáanleg.

Þetta málmleitartæki WASP er einfalt í notkun með aðeins tveimur stjórnhnöppum og fínum og grófum stillingum.

Málmleitartæki WASP hefur verið hannað til að finna málma á nokkru dýpi með einföldum og góðum skynjara.

Sjálfvirk hringrás málmleitartækisins er stöðugt að leita og finnur mjög auðveldlega allar gerðir af málmum.

Málmleitartæki WASP Metal Detector er hreyfilaus málmskynjari með innbyggðum hátalara og heyrnatólstengi.

Málmleitartæki WASP Metal Detector er að fullu vatnsþétt.

Málmleitartæki WASP eru framleidd í Bretlandi.

 

Tæknilegar upplýsingar
Málmleitartæki WASP Metal Detector
Þyngd 1,1 kg
Vörunúmer 90VIKWASP

 

WASP málmleitartæki

Upplýsingar framleiðanda

Bæklingur

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur