TMA US Árekstrarpúði á vörubíla

TMA US er hágæða árekstrarpúði eða höggdeyfandi árekstrarvernd TMA á vörubíla.

Árekstrarpúði TMA US er með árekstrarpúða sem prófaður er samkvæmt NCHRP 350 auk prófana TL-3-52 og TL-3-53. Auk þess hafa árekstrarpúðar TMA US staðist höggprófanir  í Bretlandi (TD 49/07) á 110 km/klst.

Þessir árekstrarpúðar TMA US eru fáanlegir í hvaða RAL lit sem er. Árekstrarpúði TMA US er u.þ.b. 950 kg að þyngd.

Árekstrarpúði TMA US er með tvöföldum öryggisloka.

Þessi árekstrarpúði TMA US er hágæða öryggisbúnaður til að auka öryggi á vinnusvæðum.

Á vef Vegagerðarinnar má sjá reglur um vinnusvæðamerkingar - 17. útg. mars 2021. Á bls 24 er hægt að sjá reglur um höggdeyfandi árekstrarvernd eða TMA.

 

Tæknilegar upplýsingar

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um árekstrarpúða, höggdeyfandi árekstrarvernd TMA.

 

TMA US Árekstrarpúði á vörubíla

Upplýsingar framleiðanda

Bæklingur

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur