Standur B50 fyrir kjarnaborvél frá Adamas

Standur B50 er stór kjarnaborstandur frá Adamas fyrir kjarnaborvél.

Öflugur og stór standur fyrir stórar kjarnaborvélar

Adamas B50 er einstaklega öflugur standur eða kjarnaborstandur fyrir stóra kjarnaborvél. standurinn er léttur og endingargóður.

Standur fyrir kjarnaborvélar með bora allt að 500 mm

Hægt er að bora með allt að 500 mm breiðum kjarnaborum með notkun þessa kjarnaborstrands en hann er sér hannaður með tvöfaldan stöðugleika.

Statíf eða kjaranborstandur frá Adamas

Standur B50 frá Adamas er 26 kg að þyngd án kjarnaborvélar, fyrir hámark borastærð 500 mm og hámarks boralengd 800 mm. 

Standur fyrir kjarnaborvél Cardi T9

Standur B50 frá Adamas er kjarnaborstandur sem hentar t.d. vel fyrir kjarnaborvél Cardi T9 475-EL sem er fyrir allt að 500 mm hámarks borastærð.

Kjarnaborstandar í mörgum stærðum

Kjarnaborstandar og statíf fyrir kjarnaborvélar frá Adamas eru framleidd í Hollandi. Hægt er að fá margar mismunandi stærðir af stöndum fyrir mismunandi stærðir af kjarnaborvélum.

 

Tæknilegar upplýsingar
Standur fyrir kjarnaborvél Adamas B50 
Hámarks þvermál bors  500 mm
Hámarks lengd bors 800 mm
Hæð 1200 mm
Breidd á fæti 385 mm
Þyngd án borvélar  26 kg
Vörunúmer 4600079500

 

Standur B50 fyrir kjarnaborvél frá Adamas

ADAMAS

Upplýsingar framleiðanda

Bæklingur

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur