- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Gólfslípun
- Umferðaröryggi
- Merkisprey
- Vinnuvélar og tæki
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Stálblað fyrir gólfsköfu
Stálblað frá Kraft Tool fyrir gólfsköfu.
Þetta stálblað er fyrir gólfsköfu 63cc214 sem er með útskiptanlegt stálblað sem er tryggilega fest með fjórum boltum á gólfsköfunni.
Hægt er að nota gólfsköfu með þessu stálblaði til að skrapa upp gamalt lím af gólfum, steypu eða annað efni sem til fellur við ýmsa vinnu.
Stálblað framleitt í Bandaríkjunum.
Tæknilegar upplýsingar
Stálblað | Fyrir gólfsköfu |
Breidd blaðs | 35 cm |
Hæð blaðs | 11,9 cm |
Þykkt blaðs | 1 mm |
Vörunúmer | 63cc207 |