Sagarblöð, WS SOLID demantssagarblöð fyrir veggsagir

Sagarblöð WS SOLID 20 eru hágæða demantssagarblöð frá CEDIMA fyrir veggsagir.

Sagarblöð WS SOLID 20 eru ætluð til sögunar á steinsteypu.

Demantssagarblöð WS SOLID 20 eru hágæða sagarblöð fyrir atvinnumenn. Þessi sagarblöð eru úr Solid 3 Gen línunni frá CEDIMA en sagarblöð í þeirri línu eru útbúin hágæða íhlutum sem framleidd eru með nýrri aðferð við staðsetningu demantanna.

Helstu kostir þessara sagarblaða eru langur líftími við sögun á járnbentri steinsteypu.

WS SOLID 20 demantssagarblöð eru Þýsk gæðavara.

 

Tæknilegar upplýsingar
Sagarblað CEDIMA WS SOLID 20
Þyngd 50 KG
Þvermál 1600 mm
Demantshlutir 4,4 x 10 (+2) x 20
Fjöldi demantshluta 120
Ætlað fyrir Veggsagir 20 KW
Framleiðsluland Þýskaland
Vörunúmer 90CED 50004436

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um sagarblöð.

 

Sagarblöð, WS SOLID demantssagarblöð fyrir veggsagir

CEDIMA

 

 

Tengdar vörur