Sagarblöð Zenesis blautsagarblöð fyrir steinsteypu

Sagarblöð Zenesis frá Midhage eru blautsagarblöð, demantsblöð, fyrir steinsteypu.

Sagarblöð Zenesis stærðir 514mm og 1200mm

Sagarblöð Zenesis frá Midhage fást í stærðum 514 mm og 1200 mm. Þetta eru blautsagarblöð í hæsta gæðaflokki með mjög langan endingartíma.

Sagarblöð Zenesis með mjög mikla skurðargetu

Sagarblöð Zenesis eru demantsblöð með einstakri staðsetningartækni (einkaleyfisbundin 3D tækni) sem veitir mjög mikla skurðargetu.

Sagarblöð fyrir blautstögun í járnbenta steinsteypu

Sagarblöð Zenesis eru úrvals demantsblöð sem ætluð eru til blautsögunar í járnbenta steinsteypu, stein og önnur álíka efni. Einnig hægt að nota þessi sagarblöð án vatnskælingar þ.e. dry cutting.

Sagarblöð Zenesis fyrir handsagir, veggsagir og gólfsagir

Sagarblöð Zenesis frá Midhage henta fyrir handsagir, veggsagir og gólfsagir. Óviðjafnanlegir eiginleikar þessara sagarblaða er einstakur endingartími og mikill sögunarhraði.

 

Tæknilegar upplýsingar
Sagarblöð Stærð Vörunúmer
Sagarblað 514-25,4 Zenessis 514mm - 25,4mm 14826500254SR
Sagarblað 1200-4,5-60 Zenesis 1200mm - 60mm 14ZSM12014045600

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um sagarblöð.

 

Sagarblöð Zenesis blautsagarblöð fyrir steinsteypu

MIDHAGE

 

 

Tengdar vörur