- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Gólfslípun
- Umferðaröryggi
- Merkisprey
- Vinnuvélar og tæki
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Rannsóknartæki
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Sagarblöð Speedmaxx demantssagarblöð fyrir vegg- og gólfsagir
Sagarblöð Speedmaxx frá CEDIMA eru demantssagarblöð ætluð fyrir veggsagir og gólfsagir.
Speedmaxx sagarblöð eru hágæða demantssagarblöð sem framleidd eru í Þýskalandi.
Þessi sagarblöð eru ætluð til sögunar á steinsteypu.
Hægt er að fá Sagarblöð Speedmaxx í mörgum stærðum.
Tæknilegar upplýsingar
Sagarblað SpeedMaxx | 600mm | 800mm | 1000mm | 1200mm |
Þyngd | 32 kg | 33 kg | 50 kg | 55 kg |
Þvermál | 600 mm | 800 mm | 1000 mm | 1200 mm |
Vörunúmer | 90CED 50012884 | 90CED 50012886 | 90CED 50012887 | 90CED 50012888 |
Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um sagarblöð.