Överaasen UTV 300 snjóblásari

Frábærir snjóblásarar frá Överaasen
Överaasen UTV 300 snjóblásarar  fyrir hjólaskóflur.
Överaasen UTV 300 er öflugur snjóblásari fyrir 12 - 16 tonna hjólaskóflur.
Öflugur snjófeykir sem hentar vel við íslenskar aðstæður.

 

Tæknilegar upplýsingar
Lýsing  
Diesel vél MTU 6R 1000
Afl vélar 230 kw
Afköst 2.000 tonn/klst
Kast vegalengd 25 - 30 metrar
Vinnslubreidd 2.700 mm
Vinnsluhæð 1.300 mm
Þvermál snigils 900 mm
Þvermál kasthjóls 1.170 mm
Þyngd  4.300 kg

 

Överaasen UTV 300 snjóblásari

ØVERAASEN

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur