- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Gólfslípun
- Umferðaröryggi
- Merkisprey
- Vinnuvélar og tæki
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Rannsóknartæki
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Hringsagarblöð ALFA fyrir steinsteypu
Hringsagarblöð ALFA fyrir steinsteypu frá Midhage
ALFA hringasagarblöð eru hágæða sagarblöð fyrir hringsagir.
Þetta sagarblað er ætlað fyrir blautskurð í steinsteypu, járnbenta steinsteypu, múrsteinsefni og sögun í náttúrustein. ALFA hringsagarblað virkar einnig fyrir þurrskurð.
Hringsagarblöð ALFA hafa einstaka eiginleika sem er mjög mikil skurðargeta og langur endingartími.
Hönnun ALFA hringsagarblaða er lasersoðið hringskurðarblað með demantshlutum.
Hæð demantshluta 10 mm. Lengd demantshluta 40 mm.
Tæknilegar upplýsingar
Hringsagarblað | Stærð | Vörunúmer |
Sagarblað 365 Hringsagar ALFA | 365 mm | 14825365991 |
Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um sagarblöð.