- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Gólfslípun
- Umferðaröryggi
- Merkisprey
- Vinnuvélar og tæki
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Rannsóknartæki
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Hálmdreifari fyrir minkabú Mighty XL 2.25
Öflugur hálmdreifari Mighty XL 2.25 frá Twinca fyrir minkabú
Þessi öflugi hálmdreifari er hannaður til að takast á við allar tegundir af hálmi og tryggja samræmda dreifingu á hálminum.
Twinca Mighty XL 2.25 hálmdreifari er áreiðanlegur dreifari sem sérstaklega er hannaður fyrir minkabú.
Þessi hálmdreifari meðhöndlar hálmbagga sem eru allt að 120 x 90 x 250 cm að stærð og allt að 500 kg að þyngd.
Hiti dreifarans helst undir 70°C jafnvel eftir nokkra klukkutíma í notkun.
Hálmdreifarinn er m.a. með danfoss/Bosch Rexroth vökvakerfi, loftfjaðrandi sæti, öryggiskerfi og led ljós.
Tæknilegar upplýsingar
Hálmdreifari | Mighty XL 2.25 |
Rafhlaða afl | 65AH/12VDC |
Vél | Kubota 1105/1505 |
Vökvatankur | 50 lítrar |
Dísiltankur | 40 lítrar |
Þyngd | 1100 kg |
Ytri beygjuradíus | 5,00 mtr |
Hæð | 2000 mm |
Lengd | 4100/5400 mm |
Breidd | 960 mm |
Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um hálmdreifara fyrir minkabú.
Fleiri myndir