- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Gólfslípun
- Umferðaröryggi
- Merkisprey
- Vinnuvélar og tæki
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Rannsóknartæki
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Hálmdreifari fyrir minkabú Mighty 2.18
Hálmdreifari Mighty 2.18 frá Twinca fyrir minkabú
Þessi hálmdreifari er hannaður til að takast á við allar tegundir af hálmi og tryggja samræmda dreifingu á hálminum.
Twinca Mighty 2.18 er áreiðanlegur hálmdreifari sem sérstaklega er hannaður fyrir minkabú. Þessi tiltekni hálmdreifari er búinn viftu og blásturstækni á hálmi sem lágmarkar rykóþægindi en Twinca er með einkaleyfi fyrir þessari einstöku tækni.
Hálmdreifari Mighty 2.18 samanstendur af Twinca Track sem er flutningskerra og Twinca Mighty dráttarökutæki.
Þessi hálmdreifari meðhöndlar hálmbagga sem eru allt að 90 x 90 x 180 cm að stærð og allt að 300 kg að þyngd.
Hálmdreifarinn er m.a. með danfoss/Bosch Rexroth vökvakerfi, loftfjaðrandi sæti, öryggiskerfi og led ljós.
Tæknilegar upplýsingar
Hálmdreifari | Mighty 2.18 |
Rafhlaða afl | 65AH/12VDC |
Vél | Kubota 1105/1505 |
Vökvatankur | 50 lítrar |
Dísiltankur | 40 lítrar |
Þyngd | 950 kg |
Ytri beygjuradíus | 4,00 mtr |
Hæð | 1700 mm |
Lengd | 3700/4700 mm |
Breidd | 960 mm |
Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um hálmdreifara fyrir minkabú.
Fleiri myndir