- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Kjarnaborar, sagarblöð og slípivörur
- Gólfslípun
- Vinnuvélar og tæki
- Umferðaröryggi
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Merkisprey
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Gaddaskór
Sveigjanlegir gaddaskór frá Kraft Tool.
Sveignalegir gaddaskór fyrir steypuvinnuna þegar verið er að flota gólf.
Þessir gaddaskór eru úr gráu sveigjanlegu plasti sem gerir vinnuna þægilegri. Sveigjanleiki botnsins á gaddaskónum gerir alla hreyfingu auðveldari þegar gengið er.
Þessi gaddaskór er með 13 ¾“ sterka stálbrodda á hvorum skó. Aftan á hverjum gaddaskó er stopp til að koma í veg fyrir að vinnustígvél sem verið er í hreyfist í gaddaskónum. Hver gaddaskór er búinn tveim stillanlegum nælonböndum sem passa utan um vinnustígvélin.
Gaddaskórnir er 12" að lengd sem passar flestum.
Tæknilegar upplýsingar
Gaddaskór | |
Fjöldi gadda | 13 |
Stærð gadda | ¾“ |
Lengd á skó | 12" |
Vörunúmer | 63hc177 |