Gaddaskór

Sveigjanlegir gaddaskór frá Kraft Tool.

Sveignalegir gaddaskór fyrir steypuvinnuna þegar verið er að flota gólf.

Þessir gaddaskór eru úr gráu sveigjanlegu plasti sem gerir vinnuna þægilegri. Sveigjanleiki botnsins á gaddaskónum gerir alla hreyfingu auðveldari þegar gengið er.

Þessi gaddaskór er með 13 ¾“ sterka stálbrodda á hvorum skó. Aftan á hverjum gaddaskó er stopp til að koma í veg fyrir að vinnustígvél sem verið er í hreyfist í gaddaskónum. Hver gaddaskór er búinn tveim stillanlegum nælonböndum sem passa utan um vinnustígvélin.

Gaddaskórnir er 12" að lengd sem passar flestum.

 

Tæknilegar upplýsingar
Gaddaskór
Fjöldi gadda 13
Stærð gadda ¾“
Lengd á skó 12"
Vörunúmer 63hc177

 

Gaddaskór

KRAFT TOOL

 

 

Tengdar vörur